Ólafur Elíasson
Listamaður og stofnandi Little Sun
Áhrif sólar og pláneta eru augljós í hönnuninni á sólarknúnu SAMMANLÄNKAD ljósunum sem eru bæði hentug og falleg. Fangaðu sólargeisla með sólarsellunum á daginn, slepptu þeim lausum á kvöldin og leyfðu þeim að lýsa þér leið.
Flestar orkuauðlindir eiga sér takmörk, eru dýrar og slæmar fyrir umhverfið. Það á þó ekki við um sólina. IKEA og Little Sun eru sammála um að vel hönnuð vara geti skipt sköpum og þannig kom SAMMANLÄNKAD til sögunnar. Markmið samstarfsins er að gera sólarorku aðgengilega fyrir sem flesta.
James Futcher
Listrænn stjórnandi, IKEA of Sweden
Felix Hallwachs
Framkvæmdastjóri, Little Sun
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn