Áklæðið má þvo í vél og það er auðvelt að taka það af og setja það á.
Auðvelt að halda hreinu, má þvo í vél (60°C).
Passar fullkomlega á SKÖTSAM skiptidýnuna, auðvelt að setja á og taka af – og má þvo aftur og aftur.
Efnið er mjúkt og slétt og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.
Áklæðið er úr bómullarfrotte og gerir skiptidýnuna afar mjúka. Kemur þú auga á köttinn?
Er úr 100% bómull sem hefur verið vottuð af GOTS (Global Organic Textile Standard).