1.790,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BLANDA MATT
Bambus er sterkur, sveignalegur og vex hratt – það er einnig hægt að nota hann á marga vegu og því er hann frábært endurnýjanlegt hráefni. Hann er í raun grastegund sem vex án þess að þurfa á áburði eða vökvun á að halda. Þegar hann hefur verið skorinn upp vaxa nýir stilkar sem hægt verður að nýta eftir fjögur til sex ár. Við hjá IKEA notum bambus meðal annars í húsgögn, baðherbergisvörur, körfur og lampaskerma og erum stöðugt að leita að nýjum leiðum til að nýta þetta fjölhæfa hráefni.
„Hugmynd mín með BLANDA línuna var sú að láta hana innihalda einfaldar, hagnýtar skálar sem væru án alls óþarfa. Þess vegna valdi ég að gefa þeim sígilt útlit þar sem lögun og notagildi haldast í hendur. Þar sem allar skálarnar eru með sömu hönnun en koma í mismunandi efnivið og stærðum, þá getur þú blandað þeim endalaust saman.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Staflaðu minni stærðum í línunni ofan í þær stærri til að spara pláss í skápunum.
Framreiðsluskálararnar úr BLANDA línunni eru gerðar úr mismunandi efni og stærðum - blandið saman eftir þörf og smekk.
Úr bambus, endingargott hráefni sem er auðvelt í umhirðu.
Vörunúmer 202.143.40
1 pakkning(ar) alls
Má aðeins þvo í höndunum. Má ekki fara í örbylgjuofn. Notið ekki málmáhöld sem geta rispað yfirborð skálarinnar.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 0,31 kg |
Nettóþyngd: | 0,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,9 l |
Þvermál hvers pakka: | 20 cm |
Vörunúmer 202.143.40
Vörunúmer | 202.143.40 |
Vörunúmer 202.143.40
Hæð: | 9 cm |
Þvermál: | 20 cm |
Vörunúmer: | 202.143.40 |
Pakkningar: | 1 |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 0,31 kg |
Nettóþyngd: | 0,31 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,9 l |
Þvermál hvers pakka: | 20 cm |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls