Körfurnar spara pláss þar sem þær hanga á brún skiptiborðsins.
Þú getur hengt ruslafötuna á brún skiptiborðsins eða látið hana standa á gólfinu.
Krókarnir henta vel fyrir handklæði, þvottapoka og svefnpoka. Þú getur hengt krókana á brún borðsins eða fest þá á vegg.
Það er hægt að geyma allt mögulegt í þessum körfum allt frá bleyjum og þvottastykkjum að húðvörum og til að hafa handklæði við höndina við skiptiborðið. Fullkomið ef þú átt barn sem er frekar líflegt og þarfnast allrar athygli þinnar.