Hirslueiningin stendur stöðug á ójöfnu gólfi því fæturnir eru stillanlegir.
Þú getur lagað hirsluna að þínum þörfum, þar sem hillurnar eru færanlegar.
Þú velur þinn eigin kóða fyrir talnalásinn og geymir skjöl og skrifstofuvörur á öruggum stað.
Rými fyrir aftan hillurnar auðveldar þér að safna saman og leiða snúrur og kapla að snúruúttakinu á bakinu.
Hentugt til notkunar í miðju herbergi þar sem bakhliðin er eins og hliðarnar.
Innbyggður dempari lokar hurðinni hljóðlega og mjúklega.
Á meðfylgjandi krók er líka hægt að nota til að hengja á töskur og aðra hluti jafnvel þó að setjir viðbótar einingu ofan á.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.