Einfalt að setja saman þar sem blindnaglarnir smellast auðveldlega í forboruð göt.
Feldu óreiðuna sem fylgir snúrum úr sjónvarpi, rafmagnstækjum og skrautlýsingu með því að þræða þær í gegnum snúruúrtökin á bakinu.
Hentar vel sem alhliða hirsla ef stofan er lítil eða ef þú þarft að koma fyrir fatnaði, skrifstofuvörum og persónulegum hlutum á einum og sama staðnum.
Opnar hillur eru ákjósanlegar þegar bekkurinn er notaður fyrir sjónvarp og önnur tæki sem því fylgja þar sem það eru engar hurðir eða skúffur sem hafa truflandi áhrif á fjarstýringar.
Einföld og stílhrein hönnun sem passar auðveldlega með mismunandi stílflokkum.