Veldu aukahluti úr SKÅDIS línunni og settu saman hirslu sem hentar þínum þörfum.
Auðvelt að festa og færa – engin þörf á verkfærum.
SKÅDIS hirslutafla með aukahlutum auðveldar þér að skipuleggja og finna það sem þú leitar að. Hentar fyrir öll rými heimilisins.
Notaðu þá staka til að hengja upp heyrnartól eða pensla, eða í pörum til að geyma lengri hluti, eins og gjafapappír.