Hönnun borðbrúnarinnar eykur áhrif plankaútlitsins.
Tilvalið fyrir barnafjölskyldur, en efnið, mjúkt yfirborðið og hreinar línur gera það auðvelt að strjúka af stólnum.
Þú þarft engin tól til að setja saman stólinn. Þú smellir honum saman með einföldum búnaði undir sætinu.
Íhvolft sæti og rúnnað stólbak gera stólinn einstaklega þægilegan.
Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Útlit borðsins er hannað með viðarplanka í huga, sem gefur því hlýlega og náttúrulega tilfinningu og áferð.
Eik er afar sterkur og endingargóður harðviður með áberandi viðarmynstri. Hún verður dekkri og fallegri með aldrinum og fær á sig gullbrúnan undirtón.