Þú getur auðveldlega ýtt hirslunni sem er á hjólum, undir borð til að spara pláss.
Þú velur þinn eigin kóða fyrir talnalásinn og geymir skjöl og skrifstofuvörur á öruggum stað.
Innbyggður dempari lokar skúffunni hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hægt er að setja eininguna hvar sem er í rýminu því hún er frágengin að aftan.
Skúffustopparar varna því að hægt sé að draga skúffurnar of langt út.