10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Sessan er fyllt með pólýúretansvampi sem veitir mikil þægindi.
Snúningsvirknin veitir þér meiri sveigjanleika, til dæmis þegar þú þarft að snúa þér til að ná í fjarstýringuna, drykk eða snarl.
Slitfletir eru klæddir með Grann – mjúku, þægilegu og sterku hágæðaleðri með náttúrulegum litbrigðum. Aðrir hlutar eru klæddir með Bomstad, húðuðu efni.
HAVBERG snúningsstóllinn hefur tímalaust og aðlaðandi útlit og er afar notalegur þegar þú vilt setjast niður eftir langan dag.
Fullkomnaðu HAVBERG snúningsstólinn með þessum skemli í sömu línu. Þú getur hvílt fæturna á honum og slakað betur á.
Það er auðvelt að setja hægindastólinn saman og því getur þú fljótlega sest niður og slakað á.