4.490,-
2.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
BALUNGEN
Keramik er hitaþolið endingargott efni sem hefur verið notað í nytjahluti þúsundir ára. Grunnefnið er mismunandi tegundir af leir sem er brenndur í ofni og verður meðal annars að terrakotta, borðbúnaði, leirmunum og postulíni. Við hjá IKEA notum keramik aðallega í blómapotta, postulín, handlaugar og eldhúsvaska. Þar sem hægt er að móta hann að vild og glerja með hvaða lit og gljástigi sem er eru möguleikarnir endalausir.
„Þegar ég hannaði BALUNGEN línuna vildi ég búa til aukahluti fyrir baðherbergið sem væru jafn sniðugir og hagnýtir og þeir væru fallegir, og hjálpa þér að skipuleggja þig. Ég sótti mér innblástur fyrir hefðbundnu útlitinu til baðherbergja nítjándu og tuttugustu aldarinnar. Ef þú kannt að meta handverk og tekur eftir smáatriðum þá er BALUNGEN línan fullkomin fyrir þig. Ég vona að þú getir skapað fallegt og samstillt baðherbergi með þessum aukahlutum, jafnvel þótt plássið sé lítið.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hægt er að skipta um bursta, þú getur því haldið skaftinu og sett nýjan TRONNAN bursta á hann.
Vörunúmer 202.914.99
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Passar með öðrum vörum í BALUNGEN línunni.
Bursti til að þrifa með fylgir.
Lengd: | 35 cm |
Breidd: | 13 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 2,21 kg |
Nettóþyngd: | 2,11 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 202.914.99
Vörunúmer | 202.914.99 |
Vörunúmer 202.914.99
Lengd: | 54 cm |
Vörunúmer: | 202.914.99 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 35 cm |
Breidd: | 13 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 2,21 kg |
Nettóþyngd: | 2,11 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls