10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Útdraganlegur vatnslás gerir þér kleift að stilla lengdina og gera þannig meira pláss fyrir skúffu – eða tengja við niðurfall, þvottavél eða þurrkara.
Einstök hönnun vatnslássins gerir þér kleift að vera með stóra skúffu.
Hægt er að stilla vatnslásinn og lengdina svo hann passi í allar týpur af vaskaskápum.
Þú snýrð einfaldlega tappanum til að taka hann úr fyrir þrif.