IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Varan er búin til af starfsfólki félagslega fyrirtækisins Rangsutra í Indlandi. Fyrirtækið skapar lífsviðurværi fyrir konur frá þorpum og litlum bæjum víðsvegar um landið.
Mjúkur og léttur, þægilegur og fallegur – sloppurinn er góður í sófakúrið en líka í heilsulind eða í fríi.
Passar auðveldlega á þig þar sem beltið er bundið á einni hlið.
Vasinn hentar vel fyrir síma eða lykla, eða til að hlýja þér á hendinni.