SMÅSTAD/PLATSA
Bókaskápur,
60x57x181 cm, hvítt hvítt/með sex skúffum

39.500,-

SMÅSTAD / PLATSA

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

SMÅSTAD/PLATSA

SMÅSTAD / PLATSA

39.500,-
Vefverslun: Uppselt
Þegar lífið snýst um skólann, vini og tómstundaráhugamálin hefur barnið þitt þörf á persónulegu rými – og hagnýtu hirsluplássi. Þessi samsetning rúmar allt frá verðlaunagripum og fötum til íþrótta- og skólavara.

Efni

Hvað er samsett plata?

Við notum samsettar plötur í mikið af húsgögnunum okkar, til dæmis í borð og fataskápa. Þær eru léttar en samt stöðugar og endingargóðar. Hver plata er gerð með ramma úr spónaplötu, trefjaplötu eða gegnheilum við sem fyllt er upp í með pappa, að mestu endurunnum. Lögun pappafyllingarinnar gerir hana sérlega endingargóða. Platan er svo húðuð með málningu, þynnu eða viðarspóni eftir því hvaða útlit við viljum fá.


Bæta við vörum

Aftur efst
+
X