ÖVNING línan samanstendur af snjöllum og sveigjanlegum vörum sem auðvelda lærdóminn á skemmtilegan hátt og hjálpar barninu að koma sér að verki, halda orkunni í hámarki og breyta um stöðu á meðan það vinnur.
IKEA styður réttindi barna til menntunar og leiks. Við höfum lært bæði frá börnum og sérfræðingum að blanda af námi, leik og hreyfingu stuðlar að betri námsárangri.
Barnið getur fært hjólavagninn að eldhúsborðinu eða í stofuna með því að toga eða ýta honum.
Barnið ræður staðsetningu snagans og getur fært hann til eftir hentisemi.
Hægt er að velja hvort stálhlutinn sé vinstra eða hægra megin.
Hægt er að hafa hillurnar í flútti eða í mismunandi hæð.