3.690,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
JÄTTELIK
Öll mjúkdýr eru góð í að knúsa, hughreysta og hlusta og þeim finnst gaman að leika og stríða.
Ímyndaðu þér hvernig það væri að eiga risaeðlu sem vin. JÄTTELIK línan býr yfir ellefu mjúkum tegundum af þessum spennandi og fornsögulegu dýrum – og einu eggi! Allar eru þær jafn notalegar og ævintýralegar. Hvert er þitt eftirlæti?
Risaeðlan er einnig til í minni stærð. Megum við kannski báðar fylgja þér heim?
Þórseðlan er afar auðþekkjanleg með sinn langa háls og litla haus. Hún er einnig kölluð „þrumueðlan“ þar sem jörðin skalf þegar hún gekk. Það er kannski ekki að undra þar sem hún gat orðið 22 metra há og 15 tonn á þyngd!
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 304.711.74
1 pakkning(ar) alls
Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur. Má ekki setja í klór. Má setja í þurrkara við lágan hita, (hámark 60°C). Má ekki strauja. Má ekki þurrhreinsa.
Fyrir 12 mánaða og eldri.
Varan er CE-merkt.
Þegar við unnum að JÄTTELIK línunni fundum við fjölbreytt svör við því hvers vegna svona mörg börn eru hugfangin af risaeðlum. Eitt er að þessar verur með löngu nöfnin eru einhvers staðar mitt á milli þess að vera raunverulegar og tilheyra ævintýraheimum, sem gerir þær einstaklega forvitnilegar og spennandi. Það er líka heillandi að safna og flokka staðreyndir um þær. Með þessari sérstöku þekkingu getur barnið upplifað það að kunna eitthvað til hlítar (og vita meira en þú).
Þú getur verið viss um að allar barnavörurnar okkar standast ströngustu kröfur þegar það kemur að heilsu og öryggi. Við prófum leikföngin okkar vandlega (við erum mikið harðhentari en tveggja ára börn). Bara svo að þú getir haft minni áhyggjur og leikið þér meira.
Lengd: | 85 cm |
Breidd: | 43 cm |
Hæð: | 22 cm |
Heildarþyngd: | 0,72 kg |
Nettóþyngd: | 0,72 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 79,5 l |
Vörunúmer 304.711.74
Vörunúmer | 304.711.74 |
Vörunúmer 304.711.74
Lengd: | 90 cm |
Vörunúmer: | 304.711.74 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 85 cm |
Breidd: | 43 cm |
Hæð: | 22 cm |
Heildarþyngd: | 0,72 kg |
Nettóþyngd: | 0,72 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 79,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls