4.490,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
JÄTTELIK
Auðvelt að halda hreinu, má þvo í vél (60°C).
Barnið kemur til með að njóta þess að sofa, vegna þess að lýósell efnið í sængurverinu heldur rakanum frá húð barnsins.
Efnið er þéttofið, því eru rúmfötin einstaklega endingargóð.
Úr bómull og lýósell – mjúk og náttúruleg efni sem eru notaleg viðkomu fyrir barnið. Hefur verið prófað og er án allra efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.
Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.
Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 504.641.15
1 pakkning(ar) alls
Getur hlaupið um allt að 4%. Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur. Má ekki setja í klór. Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C). Straujaðu við hámark 200°C. Má ekki þurrhreinsa.
166 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Fyrir 3 ára og eldri.
Lýósell eru sterkar og silkimjúkar trefjar úr sellulósa sem unninn er úr trjákvoðu. Mjúkar lýósell-trefjarnar draga vel í sig raka og eru svalar viðkomu. Þess vegna notum við þær gjarnan í rúmfatnað og í fyllingar í kodda og sængur svo þú fáir góðan nætursvefn. Eins og með aðrar viðarafurðir gerum við okkar besta í að nota hráefnið sem best til að koma í veg fyrir sóun.
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 1,07 kg |
Nettóþyngd: | 1,03 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,9 l |
Vörunúmer 504.641.15
Vörunúmer | 504.641.15 |
Vörunúmer 504.641.15
Lengd koddavers: | 50 cm |
Breidd koddavers: | 60 cm |
Fjöldi þráða: | 166 Tomma² |
Lengd sængurvers: | 200 cm |
Breidd sængurvers: | 150 cm |
Vörunúmer: | 504.641.15 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 1,07 kg |
Nettóþyngd: | 1,03 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,9 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls