Auðvelt að halda hreinu, má þvo í vél (60°C).
Bómull er mjúkt náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í þvottavél.
Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.
Rúmfatasettið er úr mjúku og endingargóðu bómullarmússulíni með notalegri áferð sem gerir barnarúmið að hlýlegri holu.
Sængurverið er með tvær hliðar í ólíkum litum. Skemmtileg eyru standa upp úr koddaverinu!
Bómullarmússulínið í GULDVÄVARE vörunum er í þrem samtvinnuðum lögum og efnið er því rakadrægt, þykkt, andar vel og er mjúkt viðkomu.
Einstaklega hentug gjöf fyrir ungbarn og nýja foreldra.
Kemur vel út með öðrum vörum í GULDVÄVARE línunni.
Er úr 100% bómull sem hefur verið vottuð af GOTS (Global Organic Textile Standard).