11.950,-
4.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
MÅLSKYTT
Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Forboruð göt auðvelda þér að skapa þinn stíl með því að velja fætur að eigin vali.
Falleg borðplata úr birkispón færir skrifborðinu náttúrulegt útlit með skandinavísku yfirbragði.
Vörunúmer 404.611.03
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút. Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.
Borðplatan passar með fótum, búkkum og hirslum úr skrifstofudeildinni okkar. Hún passar ekki á grindur úr skrifstofulínunum okkar (eins og BEKANT, TROTTEN eða IDÅSEN).
Borðið er hannað fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12521 og EN 1730.
Lengd: | 151 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 16,61 kg |
Nettóþyngd: | 15,49 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 33,3 l |
Vörunúmer 404.611.03
Vörunúmer | 404.611.03 |
Vörunúmer 404.611.03
Lengd: | 140 cm |
Breidd: | 60 cm |
Vörunúmer: | 404.611.03 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 151 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 3 cm |
Heildarþyngd: | 16,61 kg |
Nettóþyngd: | 15,49 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 33,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls