Það er nægt pláss fyrir prentara, bækur eða pappíra á hillunni undir búkkanum. Heldur borðplötunni auðri svo þú fáir meira vinnupláss.
Hægt er að halla MITTBACK búkkanum til að ná þægilegri stöðu þegar þú gefur sköpunargleðinni lausan tauminn, ert að vinna að heiman eða vinnur að einhverju hugðarefni.
Þú getur valið að hafa borðplötuna slétta eða örlítið hallandi þannig að gott sé að skrifa, mála eða teikna, með búkkunum.
Borðplata úr birkispóni og búkkar úr gegnheilum við veita stöðugt og endingargott vinnuborð.