Á veturna koma fjölskyldumeðlimir saman til að gera heimili sín notaleg með jólaskreytingum og borða góðan mat. Heimilið verður kyrrlátt athvarf frá vetrarkuldanum.
Njóttu vetrar-fika. Jólaglögg eða sænskur hátíðardrykkur í stað kaffis. Ásamt piparkökum og saffranbollum.
Hefðbundinn sænskur jóladrykkur. Gjarnan bragðbættur með kryddum eins og kanil, kardimommu og engifer.
Berðu glöggið fram rjúkandi heitt með rúsínum og söxuðum möndlum út í eða drekktu það kalt.