SYLT JORDGUBB
Jarðarberjasulta,
400 g, lífrænt

595,-

SYLT JORDGUBB
SYLT JORDGUBB

SYLT JORDGUBB

595,-
Aðeins fáanlegt í verslun
Fyrir marga svía snýst sumarið um rauð og sæt jarðarber með mjólk eða ís. Þú getur notið lífrænu jarðarberjasultunnar okkar allt árið um kring – á ristaða brauðið, í hafragrautinn, með pönnukökunum eða í eftirréttinum.

Eiginleikar

Bragð af sumri

Jarðarber eru bragðgóð allt árið um kring, þó Svíar tengja gjarnan jarðarber við miðsumar – þar sem fyrsta uppskeran á sér stað á þeim tíma. Sæt berin eru frábær í skál með mjólk eða rjómaís. Einnig er vinsælt að setja jarðarberjasultu á ristað brauð, í graut eða með eftirrétt. Svo jafnast fátt við sultu á vöfflu með rjómaís. SYLT JORDGUBB jarðarberjasulta er mjög góð en það sem gerir hana enn betri er að hún er lífræn.

Sjálfbærara líf heima

Lífræn matarframleiðsla

Við viljum bjóða upp á mat með sjálfbærari uppruna á hagstæðu verði. Framleiðsla á lífrænum mat sem dregur úr notkun á aukaefnum er ein leið til að ná markmiðum okkar. Skilgreiningin á lífrænu er mismunandi milli landa en ásetningurinn er sá sami; umhverfisvæn fordæmi til að varðveita heilbrigði jarðvegarins, líffræðilegur fjölbreytileiki og heilbrigði manna og dýra. Í IKEA versluninni finnur þú nokkrar vörur sem eru EU lífrænt vottaðar.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X