14.450,-/2.46 m
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
EKBACKEN
Verja þarf sum efni úr við með endingargóðri þynnu eða plasthúð sem eru þæginleg í umhirðu. Valið fer eftir vörunni og hvernig útlit við viljum fá. Við notum oft pappírsþynnu á hirsluhúsgögn en plastþynna hentar betur í erfiðari rými eins og eldhús og baðherbergi. Plastið sem við notum í dag er að mestu endurunnið og markmið okkar er að nota aðeins plast sem unnið er úr endurnýjanlegu hráefni. Plasthúð er lagskipt verndandi húð úr pappír sem er gegndreyptur í resín og gerir yfirborð borðplatna endingargott og rakahelt.
Við teljum að eldhúsborðplöturnar okkar eigi að mæta ströngustu kröfum þegar kemur að hönnun og endingu, án nokkurra málamiðlana. Þess vegna prófum við borðplöturnar okkar og látum við þær reyna allt sem þær þurfa að þola í eldhúsinu: Vökva, olíu, matvæli, gufu, hita, högg og rispur. Þegar þær hafa staðist allar prófanirnar okkar vitum við að þær muni endast.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Þú getur sagað borðplötuna í þá lengd sem þér hentar og hulið sárið með meðfylgjandi kantlistum.
Plasthúðaðar borðplötur eru endingargóðar og auðveldar í umhirðu. Með smá alúð haldast þær eins og nýjar í mörg ár.
Þynnri borðplata með beinum kanti passar vel í nútímalegu eldhúsi.
Vörunúmer 202.913.43
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur. Þurrkaðu með hreinum klút. Ekki setja brauðrist, kaffivél, hraðsuðuketil eða önnur raftæki sem gefa frá sér hita beint ofan á samskeyti tveggja borðplatana því hitinn getur skemmt samskeytin. Þurrkaðu strax upp bleytu og óhreinindi með mjúkum klút vættum með uppþvottalegi eða sápu, til að koma í veg fyrir varanlega bletti á borðplötunni.
Jafnvel þótt að plasthúðaður spónn sé endingargóður þá ætti aldrei að setja heita potta eða pönnur beint á borðplötuna án pottastands.
Hentar ekki herbergjum þar sem er bleyta.
Vinsamlega athugaðu að raunlitur vörunnar getur verið örlítið frábrugðinn því sem sést á vefnum.
Þörf er á stoðfótum þegar borðplatan skagar 25 cm eða meira út fyrir skápana. Fjarlægðin á milli stoðfótanna ætti ekki að vera meiri en 80 cm.
Lengd: | 255 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 32,25 kg |
Nettóþyngd: | 30,39 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 57,5 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 202.913.43
Vörunúmer | 202.913.43 |
Vörunúmer 202.913.43
Lengd: | 246 cm |
Dýpt: | 63,5 cm |
Þykkt: | 2,8 cm |
Vörunúmer: | 202.913.43 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 255 cm |
Breidd: | 65 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 32,25 kg |
Nettóþyngd: | 30,39 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 57,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls