3.490,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
TJUGO
Þegar rafhlöðurnar eru fullhlaðnar, þá skiptir hleðslutækið yfir í biðham, þannig að þú getur geymt rafhlöðurnar í tækinu ef þú þarft ekki að nota þær strax.
Átta aðskildar rásir og því hægt að hlaða eina til átta hleðslurafhlöður samtímis og blanda saman AA og AAA rafhlöðum.
Einnig er hægt að nota hleðslutækið sem hagnýta geymslu fyrir rafhlöðurnar þegar þær eru ekki í notkun.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 804.351.69
1 pakkning(ar) alls
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Hleðslutími er mismunandi eftir rafhlöðum.
IKEA mælir með LADDA hleðslurafhlöðum.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Varan er CE-merkt.
Við viljum hjálpa til við að gera daglegt líf þægilegra fyrir sem flesta, án þess þó að það hafi skaðleg áhrif á umhverfið og komandi kynslóðir. Einn þáttur í þeirri vegferð eru nýju hleðslurafhlöðurnar okkar sem þú getur notað margoft. Kostirnir við hleðslurafhlöður eru að þú ert alltaf með þær við höndina og þarft ekki að kaupa nýjar í hvert skipti, ásamt því að draga úr úrgangi og umhverfisáhrifum. Hagkvæmt fyrir þig, betra fyrir okkur öll.
Lengd: | 19 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,45 kg |
Nettóþyngd: | 0,36 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,4 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 804.351.69
Vörunúmer | 804.351.69 |
Vörunúmer 804.351.69
Lengd: | 120 mm |
Breidd: | 32 mm |
Hæð: | 138 mm |
Lengd rafmagnssnúru: | 1,5 m |
Vörunúmer: | 804.351.69 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 19 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 0,45 kg |
Nettóþyngd: | 0,36 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,4 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls