10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Grár grunnur færir rýminu notalegt og hlýlegt andrúmsloft. Tilvalið ef þú vilt látlausan lit sem passar með öllu. Nútímalegt eða sígilt – þitt er valið.
Þvottakarfan er hentug hirsla fyrir óhreinan þvott og auðvelt er að rúlla henni um á hjólunum.
Hillurnar henta vel fyrir hluti sem þú þarft oft að grípa í og lokaði veggskápurinn getur falið óreiðuna.
Bættu ENHET snögum og SKATTÅN ílátum við hillueininguna til að hengja upp handklæði og fá meira hirslupláss. Selt sér.