Lokaða hirslan er sniðug þegar þú vilt fela eða vernda hlutina, síðan getur þú haft eitthvað fallegt til sýnist ofan á skápnum.
Fallega grænn skápurinn er eins á öllum hliðum og getur því staðið úti á gólfi.
Varan er úr meira en 50% endurunnu plasti.
Í stíl við hin baðherbergishúsgögnin í IVÖSJÖN línunni.
Hönnunin á höldunum auðveldar þér að opna hurðina með annarri hendi. Þú dregur hana einfaldlega upp og hún rennist inn í skápinn. Skápurinn opnast vel svo þú getir auðveldlega fundið allt sem þú þarft.