Spegillinn er með öryggisfilmu sem dregur úr skemmdum ef hann brotnar.
Rennihurðir gefa meira rými fyrir húsgögn þar sem þær taka ekkert pláss þegar þær eru opnaðar.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Rennihurðir þurfa ekki höldur eða hnúða. Það skapar tímalaust útlit sem er auðvelt að blanda með öðrum stíl.
Snúðu þilinu til að breyta um útlit – hliðarnar eru með ólíkri áferð. Leiktu þér með útlitið.
Þú getur víxlað þiljunum og því breytt um útlit á skápnum þínum á ódýran og einfaldan hátt.
Ljúflokur er innfelldar í brautirnar, en þær grípa hurðirnar þegar þær renna fram og til baka svo þær opnist og lokist hægt, hljóðlega og mjúklega.