Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Vírkarfan hleypur að lofti og er fullkomin fyrir útiföt eins og húfur og vettlinga á svalari dögum.
Vissir þú að það er auðvelt að færa til innvolsið eftir smekk og þörfum? Litlar breytingar sem bæta fatahirsluna svo hún passi fötunum þínum frekar en á hinn veginn.
Skoðaðu þessa lausn í PAX teikniforritinu og aðlagaðu hana að þínum þörfum. Önnur skúffa? Færri? Vantar skáp eða öðruvísi hurð? Enginn vandi.
Óreglulegt mynstrið gefur PAX skápnum skemmtilegan svip.