Þú sparar pláss með speglahurð því þú þarft ekki sérstakan spegill.
Þú þarft ekki að bora, þú smellir handfanginu þar sem þú vilt hafa það og færir það þangað sem þú vilt.
Rýmið virðist strax stærra, bjartara og rúmbetra ef þú velur spegilhurðir. Það er góð leið til að umbreyta til dæmis þröngum gangi eða mjög litlu svefnherbergi.
Hurðirnar má festa hægra eða vinstra megin.