Mjúkt filtefnið verndar hlutina þína og heldur þeim á sínum stað.
Passar fullkomlega í KOMPLEMENT útdraganlega bakka en nýtist einnig stakt þar sem mjúkt ytra lagið undir innlegginu verndar yfirborð.
Plássleysi? Ekkert mál, þú raðar bara innleggjunum ofan á hvert annað.
Hver fylgihlutur á sinn samastað í hólfum af ýmsum stærðum. Að auki er auðvelt að nálgast þá ef þú setur innleggið þannig að stærri hólfin eru aftarlega.
Raðaðu hringunum í eitt hólfið og hálsmenum, úrum eða armböndum í hin.