Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Innbyggður dempari grípur skúffuna þannig að hún lokast hægt, hljóðlega og mjúklega.
Lamirnar eru með innbyggðum dempurum sem hægja á hurðinni og loka henni bæði hljóðlega og mjúklega.
Efst á fataskápnum er kantur sem auðveldar þér að hengja upp föt utan á hann.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna eru öryggisfestingar til að festa fataskápinn við vegg innifaldar.