Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika sjónvarpsbekksins, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Skúffurnar tvær geyma auðveldlega fjarstýringar, leikjatölvur og annan aukabúnað fyrir sjónvörp.
Skúffurnar eru með ljúfloku og lokast því mjúklega og hljóðlega.
Nýttu BESTÅ hirsluna til fulls og komdu á skipulagi með kössum og innleggjum að eigin vali.
Áferðin á STUDSVIKEN framhliðinni færir henni djúpt og hlýlegt yfirbragð.
Framhliðin getur haft nútímalegt eða hefðbundið yfirbragð, eftir því hvernig höldur og hnúða þú velur.