Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.
Hert gler og málmur eru endingargóð efni sem gera yfirbragðið opið og létt.
Efsta og neðsta þilið eru með aðra hliðina svarbrúna og hina svarta og því getur þú valið þá hlið sem líkar betur.