Yfirborðið er sterkt og auðvelt að þrífa.
Stillanlegar hillur auðvelda þér að laga rýmið að þínum þörfum.
Þú getur falið hlutina þína og verndað þá gegn ryki á bak við hurðirnar.
Húsgögnin í SKRUVBY línunni eru hönnuð á þann hátt að þau passi vel saman. Þú getur því raðað þeim saman eða verið með eitt og leyft því að njóta sín.
Eikarútlit toppplötunnar gefur húsgagninu hlýlegt og náttúrulegt útlit.
Toppplatan og botnplatan eru með fallegum brúnum sem gefur skápnum karakter og undirstrikar hefðbundinn stílinn.
Einfalt að setja saman því blindnaglarnir smellast auðveldlega í forboruð göt og þenjast síðan út.