Rennihurðirnar gera það að verkum að hirslan kemst auðveldlega fyrir hvar sem er og fleiri húsgögn komast fyrir í rýminu – hurðirnar opnast ekki út í rýmið.
Opna hirslan er sniðug fyrir snúrur og þess háttar eða hluti sem þér þykir vænt um og vilt hafa til sýnis. Þú getur líka skipulagt hirsluna eins og hentar þér best, til dæmis með því að bæta við kössum.
Einfalt er að fela snúrur aftan á sjónvarpsbekknum.
Hillan inni í skápnum er stillanleg og þú getur því haft hana í þeirri hæð sem hentar.
Samsetning með tveim SPIKSMED skápum og einum SPIKSMED sjónvarpsbekk með stílhreint útlit og bæði opna og lokaða hirslu.