Nýtt
VINTERFINT
Málmdós með loki, 2 í setti,
ýmsar stærðir/blandaðir litir

895,-

VINTERFINT
VINTERFINT

VINTERFINT

895,-
Vefverslun: Uppselt
Það er alltaf gott að eiga dósir með loki. Hér eru tvær misstórar dósir með jólelagu mynstri sem gott er að geyma sælgæti, piparkökur og ýmislegt smálegt í.

Hugleiðingar hönnuða

Hönnuðurinn Cecilia Petterson

„Með mynstrunum fyrir VINTERFINT línuna vildi ég ná fram öllu sem telst jólalegt. Mynstrið sýnir myndir af dýrum sem sjást í Svíþjóð á veturna ásamt blómum sem eru oft á sænskum heimilum. Hönnunin dregur innblástur sinn frá alþýðulist og það er von mín að mynstrið veki upp eftirvæntingu eftir hátíðunum, löngun til að pakka inn og leggja jólalega á borð. Mér finnst dásamlegt að fá að hjálpa fólki að skapa nýjar minningar!“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X