Hægt að nota hvar sem er á heimilinu, jafnvel á rökum svæðum eins og á baðherberginu.
Þú getur séð innihaldið og fundið það sem þú leitar að því efnið er hálfgegnsætt.
Hentar vel undir smáhluti eins og förðunarvörur, hárvörur og smærri aukahluti fyrir raftæki eins og hleðslutæki og snúrur.
Lokið helst vel á og verndar hlutina gegn ryki og óhreinindum. Höldurnar eru innfelldar.
Línurnar á kössunum flæða saman jafnvel þótt þú sért með mismunandi stærðir staflaðar saman, sem skapar róandi yfirbragð.