Hentar fyrir aukahluti á skrifstofuna, eldhúsið, forstofuna eða baðherbergið – og fyrir hluti sem flakka oft milli herbergja.
Þú getur séð innihaldið í gegnum netið og karfan tekur lítið pláss þegar handföngin eru niðri.
Líka sniðug fyrir ávexti og grænmeti sem eiga að geymast við stofuhita. Netið hleypir lofti í gegn svo að matvælin haldist fersk lengur.
Karfan auðveldar aðgengi og yfirsýn yfir ávexti og grænmeti, og svo er hún líka falleg.
Handfangið auðveldar þér að færa körfuna til, til dæmis þegar þú leggur á borð.