Hannað til þess að geyma pappíra (A4 og ameríska bréfastærð 22×28 cm).
Fáðu náttúruna með þér í lið þegar þú vilt hafa eitthvað við höndina, en samt ekki í allra augsýn.
TRUMMIS línan er handgerð úr reyr – náttúrulegur efniviður sem gefur vörunum einstök náttúruleg litbrigði og lögun.
Auðvelt að draga og lyfta tímaritahirslunni þar sem hún er með gati er á hærri hliðinni.