Nútímalegt útlit og blanda af mismunandi efniviðum. Hillurnar úr bambusvið eru rúnnaðar og stálfæturnir standa út frá hliðunum á ská og gefa því mýkt.
Bambus er sterkt, endurvinnanlegt efni. Bambusjurtin er ein af þeim plöntum sem vaxa hraðast í heiminum. Bambus er endingargóður og með örlítilli umhyggju getur hann enst þér í mörg ár.
Hafðu það eitt og sér eða með öðrum hlutum úr JÄTTESTA línunni.
Sjónvarpsbekkur sem fegrar sjónvarpshornið.
Það er einfalt að fela snúrurnar því sjónvarpsbekkurinn er með handhægri snúrufestigu.
Bakhliðin felur snúrur og leiðir þær niður í sjónvarpsbekkinn á einfaldan hátt.
Hentar vel fyrir SYMFONISK borðlampa með WiFi-hátalara – snjallara heimili!