Þú getur notað minnistöfluna hvar sem er á heimilinu til að stilla upp myndum og öðru sem þú vilt muna.
Þú getur fest upp minnismiða, pappíra og aðra hluti sem þú vilt muna eftir og fylgjast með á veggtöfluna – hentar til dæmis vel í eldhús eða forstofu.
Með SVENSÅS línunni getur þú búið til þitt eigið myndasafn á minnistöflum úr mismunandi efni – og jafnvel skipt þeim út þar sem þær eru allar jafnstórar og nota sömu festingar.
Hægt að hengja upp lárétt eða lóðrétt, eftir því sem hentar þínu plássi.