Gúmmíhúðuð hjól gera það að verkum að hjólaborðið rennur mjúklega um.
Til þess að húsgagnið endist lengur og svo þú getir notið náttúrulegs viðarins er búið að meðhöndla viðinn með nokkrum lögum af hálfgegnsæju viðarbæsi.
Húsgagnið er úr akasíu, sem er náttúrulegur, endingargóður og slitsterkur harðviður vegna mikils þéttleika.
Litur og lögun hjólaborðsins passar fullkomlega við útihúsgögnin í NÄMMARÖ línunni.
Hluti af BRÖGGAN línunni – hlutir með litum og mynstrum sem vekja gleði og hjálpa þér að skapa nýjar sumarminningar með vinum og fjölskyldu.