BRÖGGAN
Hjólaborð, úti,
83x40x57 cm, akasíuviður ljósbrúnbæsað

14.950,-

BRÖGGAN
BRÖGGAN

BRÖGGAN

14.950,-
Vefverslun: Uppselt
Sumarið felst meðal annars í því að njóta matar og drykkjar með fjölskyldu og vinum. Hjólaborðið hentar einstaklega vel til að bera fram grillað góðgæti og meðlæti.

Form/Hönnunarferli

Skapaðu nýjar sumarminningar

Það sem þú ert með í kringum þig hefur áhrif á þig og litir, mynstur og form varanna í BRÖGGAN línunni eru gerð til að gleðja. Hér finnur þú það helsta til að skapa sumarstemningu á heimilinu og útisvæðinu. Vörurnar búa yfir retró yfirbragði og eru úr endingargóðu efni. Bjóddu fjölskyldu og vinum í heimsókn, fagnaðu sumrinu og skapaðu nýjar minningar.

Efni

Hvað er gegnheill viður?

Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X