Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina bæði lárétt og lóðrétt.
Glerhillurnar eru færanlegar svo að þú getir haft þær þar sem þú þarfnast þess.
Glerhurðir halda rykinu frá en þó eru hlutirnir sjáanlegir.
Það er auðvelt að halda hlutunum í röð og reglu í skúffunum tveim. Hillurnar á bak við hurðirnar bjóða upp á enn meira geymslupláss.
Skúffurnar eru með ljúfloku og lokast því mjúklega og hljóðlega.