KALLAX
Hillueining á grind,
147x164 cm, hvíttuð eikaráferð/hvítt

23.950,-

KALLAX

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

KALLAX

KALLAX

23.950,-
Vefverslun: Uppselt

Einföld stílhrein hönnunin gerir KALLAX sveigjanlega og einfalda í notkun á heimilinu.

Slétt yfirborð og ávöl horn gefa hirslunni fallegt útlit.

Hillurnar raðast í beina línu hver við aðra og skapa samfellt yfirbragð.

Sveigjanleg smíði sem auðvelt er að aðlaga gera það að verkum að þú getur notað KALLAX hirsluna í mörg ár, jafnvel þó að þarfirnar breytist eða þú flytur.

Þú getur notað hillueininguna sem skilrúm til að skapa rými innan rýmis ásamt því að fá nægt hirslupláss.

Sýndu uppáhaldshlutina þína í opnum hillum og bættu við innleggjum til að skapa persónulega lausn með lokuðum hirslum.

Grindin veitir hillueiningunni léttara og glæsilegra yfirbragð ásamt því að auðvelda þér að ryksuga undir henni.

Gæði

Þú finnur gæðin

Við fyrstu sýn virðist KALLAX vera einföld hillueining en hvert einasta smáatriði hefur verið vandlega hannað. Hillueiningin er slétt með ögn rúnnuðum brúnum og er því falleg og mjúk viðkomu. Við höfðum hillurnar allar í flútti sem gleður augað og gefur hillunni samræmt útlit. Í stuttu máli er hvert smáatriði við KALLAX vel úthugsað og útkoman er gæðaleg hilla með fallegt og tímalaust útlit.


Bæta við vörum

Aftur efst
+
X