Kommóðan veitir þér mikið hirslupláss án þess að hún taki mikið pláss.
Heimilið á að vera öruggur staður fyrir alla fjölskylduna. Þess vegna fylgja öryggisfestingar til að festa kommóðuna við vegginn.
Skúffurnar lokast hljóðlega og mjúklega, vegna innbyggðu ljúflokunnar.
Blindnaglar auðvelda samsetningu vörunnar þar sem aðeins þarf að smella þeim í þar til gerðar holur.
Nýstárleg uppbyggingin á skúffunum auðveldar þér samsetninguna.