MOLNSKOG
Veggskraut, 2 í setti,
pálmalauf handgert

1.890,-

Magn: - +
MOLNSKOG
MOLNSKOG

MOLNSKOG

1.890,-
Vefverslun: Til á lager
Láttu náttúruna um að prýða veggina. Þessi tvö veggskraut eru í laginu eins og blævængir og handunnin úr þurrkaðri stör. Það er auðvelt að hengja þau upp til að setja listrænan svip á stofuna, ganginn eða svefnherbergið.

Gæði

Hvað eru pálmalauf?

Það eru til margar tegundir af pálmatrjám, en tegundirnar sem við notum vaxa í hitabeltinu í Asíu. Þar vaxa pálmarnir í meira en 30 ár áður en þeir blómstra, bera ávöxt og deyja. Þegar pálmátrén vaxa eru laufin skorin af þeim og þurrkuð í sólinni. Þykkar æðarnar eru teknar úr laufunum og notaðar í grind fyrir fléttaðar vörur. Og græn eða fölgul laufin eru fléttuð í körfur.

Energy and Resources

Lífgaðu upp á vegginn með hjálp náttúrunnar

Að prýða veggina með handgerðum speglum og veggskreytingum úr náttúrulegum trefjum er einföld leið til að lífga upp á tóma veggi á hlýlegan og aðlaðandi hátt. Speglarnir og skreytingarnar eru öll mismunandi í útliti og lögun en eiga þó ýmsa hluti sameiginlega . Þau eru gerð úr hraðvaxta efni sem gerir þau að sjálfbærum kosti. Þau eru einnig falleg, fjölbreytt og skapa störf fyrir hæft handverksfólk. Það er dásamleg leið til að lífga upp á hvíta veggi ekki satt.

Form/Hönnunarferli

Nútímaleg útgáfa af aldagamalli hefð

Í norður-víetnömskum héruðum eins og Phu Tho hafa pálmalauf verið notuð í þúsundir ára til að búa til regnfrakka, hatta, kústa og blævængi. MOLNSKOG veggskraut er afrakstur víðtækrar sérþekkingar handverksfólks og sérþekkingu okkar á innanhúshönnun. Nútímaleg útgáfa af hefðbundnum blævængjum sem hafa verið breytt í fallegt veggskraut.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X