FRÖJDA
LED skrautlýsing með fjórum örmum,
46 cm, málmur/hvítt

2.990,-

FRÖJDA
FRÖJDA

FRÖJDA

2.990,-
Vefverslun: Uppselt
Hvítt fjögurra arma LED skrautlýsing úr stáli – einfalt, fágað í skandinavískum stíl og skapar notalegt andrúmsloft á heimilinu. Passar vel á flest heimili, hvort sem er í glugga eða á borði.

Hugleiðingar hönnuða

Langur, dimmur veturinn vekur upp þörf fyrir mikla lýsingu og það hafði ég í huga þegar ég hannaði lýsinguna í FRÖDJA vörulínunni. Stjörnulaga ljósið minnir á snjókorn og passar vel við fjögurra arma jólaljósið. Einfalt, fágað og nútímalegt. Báðar vörurnar passa vel við aðrar skreytingar og búa til notalegt andrúmsloft á heimilinu.

Form/Hönnunarferli

Tími til að fagna!

FRÖJDA línan inniheldur vörur fyrir veisluna, til að skreyta, bera fram mat og borða með vinum og fjölskyldu. Vörurnar minna á svalan sænskan vetur og skemmtilegar áramótaveislur. Fáguð hönnun úr fjölbreyttum efnivið svo sem stáli, gleri og vefnaði, ásamt endurnýttum afgangsefnum. Vörurnar hjálpa þér að skapa hátíðlega stemningu. Fögnum nú saman!


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X