JÄSNING
Hefunar-/brauðkarfa,
30x17 cm

1.990,-

Magn: - +
JÄSNING
JÄSNING

JÄSNING

1.990,-
Vefverslun: Til á lager

Bómullar- og hörblanda sem sameinar mýkt bómullarinnar og gljáa og þéttleika hörsins.

Stráðu hveiti yfir hefunarkörfuna fyrir hverja notkun, gættu þess að hveitið þeki alla körfuna og fari í allar raufar. Snúðu körfunni og hristu varlega úr henni umframhveiti.

Þú gætir þurft að nota meira hveiti í fyrsta skiptið sem þú notar hefunarkörfuna til að koma í veg fyrir að deigið festist við hana. Það getur tekið allt að þrjú skipti fyrir hefunarkörfuna að virka á sem bestan hátt.

Settu deigið í hefunarkörfuna og leggðu meðfylgjandi klút yfir hana. Þegar deigið er búið að hefast skaltu setja brauðið á bökunarplötuna og inn í ofn.

Fyrir fyrstu notkun þarf að: Bleyta körfuna örlítið með vatni. Strá hveiti yfir körfuna. Snúa körfunni á hvolf og hrista varlega umframhveiti úr henni og leyfa henni svo að þorna.

Reyr er náttúrulegt efni með mismunandi litbrigði og áferð.

Efni

Hvað er reyr?

Reyr er sterkur en léttur og sveigjanlegur efniviður sem er unninn eru úr stilkum reyrplöntunnar. Það er hægt að nota hann bæði heilan og skorinn í þynnri ræmur sem eru svo fléttaðar í nytjavörur eins og húsgögn og körfur. Reyr tilheyrir pálmaættinni og klifrar upp aðrar trjátegundir en þó þarf ekki að fella nein tré til að uppskera reyrstilkana. Þar sem efniviðurinn er náttúrulegur og vörurnar eru oftar en ekki handgerðar af færu handverksfólki er hver vara einstök í útliti.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X