Endingargott stál með viðloðunarfrírri húð svo sætabrauð og matur losnar auðveldlega úr forminu.
Stálið dreifir hita jafnt sem gerir bakkelsið ljúffengt aðinnan og gullinbrúnt að utan.
Smelluformið er fullkomið fyrir ostaköku, búðing, böku, svamptertu og jafnvel pizzu.
Baksturinn festist síður í viðloðunarfríu húðinni og auðvelt er að þrífa mótið.
Hægt er að taka mótið í sundur með smellu og því er auðvelt að fjarlægja baksturinn úr mótinu.
Þú þarft ekki að smyrja þetta kökuform þar sem það er með viðloðunarfrírri húð, en þú getur samt gert það til að auka bragð og gera kökurnar fallegri að utan.