Jólatré, jólakransar og blóm
Jólatré, kransar og grenilengjur
Tré? Klárt. Krans? Klárt. Grenisveigar í stigann, á arinhilluna og þar sem þér dettur í hug? Klappað og klárt. Jólavörurnar auðvelda þér að dreifa jólatöfrum um allt heimilið án þess að þurfa að vökva eða sópa upp barrnálum. Ekkert vesen, bara gleði.